Bed Bugs

Undanfarin vika hefur verið undanleg Errm ég hef verið að berjast við Bed Bugs eða rúm pöddur sem eru litlar pöddur sem dvelja í sprungum á húsgöngum, og þær bíta mann á nóttinni og manni klæjar geðveikt í bitunum Crying Ég er með um 30 bit á löppunum og það er heilvíti. ég er búin að þrífa allar sængur og kodda og allt sem ég gat þrifið í herberginu mínu og svo spreijaði ég 2 og hálfum brúsa af skordýraeitri á rúmið mitt og nærliggjandi húsgögn og lyktin var ógeðsleg Shocking núna eru komnar tvær nætur bitlausar þannig að það lofar góðu Grin 

Ég verð líka að segja frá því hvað mér finnst gaman að tala um íslenska tónlist við útlendinga LoL og í síðasta live sound tíma á Barfly var kennarinn minn Eddie ( þessi getnaðarleg Kissing ) að spurja mig um Sigur Rós og mér heyrðist hann vera mega Sigur Rós fan því hann vissi geðveikt mikið um þá Whistling og svo bað hann mig um nöfn á íslenskum tónlistarmönnum, ég sagði Mugison, Benny Crespo's Gang, Múm og Pétur Ben, hann þekkti Múm en vissi ekki að þau væru Íslensk svo hafði hann heirt um Mugison Tounge

Svo ætlum við stelpurnar að fara á Sweeney Todd á morgun og verð ég að kaupa mér buxur því einu gallabuxurnar mínar sem eru líka einu síðu buxurnar mínar þurftu endilega að sprínga í klofinu Angry 

31 mars ætlum við á leikritið sem Vesturport ( íslenskur leikhópur) er að setja upp í Hammersmith hér í London, ég hlakka geðveikt til LoL

klæjandi kveðjur Guðrún Pinch 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gerðu þið tilbúna að flytja, þú kemst ekki svona vel undan meindýrum.

Soley (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 19:59

2 identicon

Ohh, passaðu þig á eitrinu!!

Kveðja,

Ásta áhyggja.is 

*knús* 

Ásta Björk Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 10:17

3 identicon

Ojbara, vonandi ertu búin að drepa þær allar núna, mig klægjaði bara við lesturinn en tónlistin þín er ekkert smá flott, þú stendur þig vel

Kveðja Kristín Erla 

Kristín Erla (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 18:49

4 identicon

Hæ Hæ skvísa HREINN VIBBI !!!

Ég klóraði mér útum allt eftir þennan lestur, en þú dugleg að harka þetta af þér ;)

Ég held ég býði með að fá að koma í heimsókn ;) Hhehee

Gangi þér vel skvísa ;)

Eva RUt (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband