Airwaves Airwaves

já ég veit ég blogga aldrei, en Airwaves var að enda og þá er nú eitthvað til að tala um og það eina sem ég ætla að tala um er For a Minor Reflection, við sáum þá 3 sinnum um helgina og það segir allt sem segja þarf við bara fáum ekki nóg, þetta er stanslaust spilað á heimilinu og þetta er orðið svo alvarlegt að í gærkvöldi fór þetta samtal fram í sófanum við tölvurnar:

D: varstu að kveikja hjá þér?

G: ha

D: varstu að kveikja á tónlistinni hjá þér?

G: var ég að kveikja á tónlistinni?

D: Já varstu að kveikja á tónlistinni?

G: var ég að kveikja á tónlistinni?

D: ja 

G: Það er engin tónlist 

D: ha!!! ég heyri tónlist, ég heyri í For a Minor Reflection.

Fyrr um daginn spurði Dóra mig hvort ég hafði verið að hlusta á þetta þegar við vorum komnar uppí, þá hélt hún að hún hafði heyrt þetta í gegnum vegginn :) en nei nei það var engin tónlist!!!

En svona án djóks þá voru þetta bestu Airwaves ever, hvert einasta kvöld kom sá og sigraði.

Lights on the Highway, Lights on the Highway yes yes yes æji ég get ekki útskýrt þetta, þetta er bara svo, já einmitt. :) :) :) :) :) :) :) :) :) :) 

takk fyrir takk takk

ég ætla að láta gossa ljóð sem ég samdi í rútunni áðan, kannski verður það að lagatexta einhvern daginn :)

My young love

you're a young fellow

and you’re future is bright,

dont sit tight

next to me

see

your free

dont let me hold you back

im just a sandful sack

with all that i lack

around your neck

fuck the system

fuck the rules

i know what ill do

bunce off wonders 

cant say i do

but i do i do love you

  Takk og takk 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband