Mínus

Gleðifréttir og stórtíðindi, haldiði að maður sé ekki bara að fara að vera hljóðmaður á Mínus tónleikum  W00t
En þannig er mál með veksti að þegar live sound kúrsinn byrjaði var okkur sagt að 28. mars yrði "prófið" FootinMouth eða að þá myndum við vera hljóðmenn á venjulegu tónleikakvöldi á Barfly og frammistaðan yrði metin. Svo var mín að myspacast og datt inná Mínus myspace og hvað haldiði, snillingarnir voru bara skráðir með tónleika 28. mars á Barfly London LoL fyrst trúði ég þessu ekki allveg en svo spurði ég kennarana mína og jú jú tilviljun aldarinnar hefur átt sér stað, Mínus er að spila á Barfly fyrsta og líklega eina skiptið sem ég mun nokkurn tíman vera hljóðmaður þar Whistling
Svo hlakka ég líka til morgundagsins en þá er Þorrablót Sick okey ég ætla ekki að borða súrmat því það er LAMBAKJÖT í boði, ÍSLENST lambakjöt Tounge en það kostar reyndar 45 pund en ég verð að láta mig hafa það því kórinn er með fjáröflun og það ætla eiginlega allir að mæta, þetta verður eitthvað skrautlegt Cool 
Ég vil líka minna alla á að ykkur er velkomið að gista hér hjá mér í London, ég get allveg fengið að sofa hjá Sólveigu og þá getið þið haft rúmið mitt, þeas ef þið eruð tvö Wink
Kossar og Knús Kissing Guðrún  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

OMG!! Fràbært :) :) Jiii, tvílík tilviljun! Tetta er bara ædi, gangi tèr rosalega vel :)

P.s. Tú hefur hlotid tann heidur ad fà fyrsta commentid sem èg skrifa med nyja iphone-inum mínum :) màtti til med ad monta mig adeins!

Àsta Björk (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:48

2 identicon

Og jà, tú màtt endilega senda mèr SMS svo èg sè med númerid titt í nyja :)

Àsta Björk (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:52

3 identicon

vá til hamingju med thetta ertu ekki ykt spennt?

soley (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 21:59

4 identicon

jú geðveikt, hlakka geðveikt til :)

Guðrún (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 22:12

5 identicon

Já, þetta er algjör draumur ;) ég vildi að ég gæti verið á staðnum og séð (og heyrt) þennan stóra atburð :)

En vá hvað ég hlakka til að fá þig heim, það er alltaf verið að auglýsa tónleika sem mig langar svo að fara á, ég verð örugglega búin að gera svaka tónleikaplan þegar þú kemur, það verður tekið maraþon í júlí og ágúst :)

Hafðu það gott elskan mín, heyrumst ;)

Dóra Sigrún (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 21:32

6 identicon

Kíktu á fermingarbloggið :)

Dóra Sigrún Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband